Jónsmessan í Kjarnaskóg

Glimrandi gaman inn í Kjarnaskógi í kveld.  Furðuverur á sveimi,- föndur úr náttúruefnum, kúaspjall og ég veit ekki hvað.  Grillaðar pulsur hjá Norræna félaginu, getraunir og rómantískt horn, heitt kakó og kringlur. 

Heiti potturinn á Síló á eftir................dásemdin ein.

http://akureyri.is/frettir/nr/11800


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aldeilis flott hjá ykkur...vona að þið njótið þess í botn.

Jóhanna KR. Hauskd (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 07:11

2 identicon

Ertu étandi allan sólahringinn?????

Kv Guðný

Guðný sys (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 08:58

3 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Guðný......eins og e-hver sem við þekktum mjög vel ;)

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 24.6.2008 kl. 12:42

4 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

En skemmtilegt hjá ykkur að hafa Jónsmessugleði í skóginum.

Hjá okkur heitir það Skógardagurinn mikli

Þarf að prófa að vera í Kjarnaskógi á Jónsmessu við tækifæri

Hafðu það gott í sumarfríinu...

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 24.6.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband