Hreindýr
22.6.2008 | 01:05
Slatti af hreindýragúllasi.- sætar kartöflur, sveppir, villijurtakrydd, rjómi, maldonsalit,rauðvín.
Rauðvíni helllt yfir hreindýrakjöt + villikrydd. Látið liggja í hálfan sólarhring.
Sætar kartöflur+ sveppir grillað með olíu og salti.
Sósa gerð úr soði af hreindýri og rjóma+ villikryddi+lambakraft.
Hreindýrið svissað á pönnu ;)
Salat úr babylaufi+ tómötum+ fetaosti.
Boðið upp á ristaðar furuhnetur, fetaost og rifinn parmasan.
Nammi, namm.
Eftirréttur; bláber+súkkulaðirúsínur brædd í örbylgju.......borið fram með ís.
Heitur pottur, tangini, góðir vinir og alles........................
svona á lífið að vera ;)
Takk takk elsku Ólína og fylgifiskar.............
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 01:07 | Facebook
Athugasemdir
Verður kona svona flott og fim af því að borða svona mat? Kv Guðný
Guðný sys (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 18:05
Jamm,-- svo var líka humar í forrétt ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 22.6.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.