Noregsmyndir

Nú er ég búin ađ setja inn myndir frá Noregsferđinni.  20080611 16551920080611 128

Hér er hinn huggulegi Gapahaugur okkar,- viđ semsagt útbjuggum skýli til ađ sofa í ,- úr trjábolum, greinum og segldúk.  Dásamlegt ađ sofa í ţessu og ég elska tjaldvagninn minn hér eftir ;)

 

20080612 09250020080612 02

 

 

Hér er hinn föngulegi hópur úr Lundarskóla sem tók ţátt ;)

 

 

20080610 15514020080610 84

Hér er veriđ ađ útbúa Gapahaug ;)

 

 

 

20080611 07265820080611 106

og viđ veiddum okkur til matar

 

 

 

 

 elduđum matinn                                          20080611 19351520080611 0420080611 19350120080611 03

 

 og átum svo....

 

 

 

 

20080611 07182520080611 105Rérum á kanóum daginn langan.....

 

 

 

 

20080611 16451320080611 116

Bjuggum til ýmsa nytjahluti úr náttúrunni ;)

 

 

 

 

 

20080611 22173520080611 06

og sumir lásu fyrir svefninn.

 

 

 

 

20080610 15155520080610 79Ţetta eru leiđbeinendurnir frá Háskólanum í Bergen

20080612 12580020080612 01og viđ fórum í speedfjallgöngu !!!

 

Ţađ eru mun fleiri myndir í Noregsalbúminu,- en endilega kíkiđ á ţetta allt saman og plís...dáist ađ ţví hvađ viđ vorum dugleg í ţessum hremmingum ;)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hefđi fílađ mig fínt ţarna međ ykkur ekki máliđ...kem međ nćst.

Jóhanna KR. Hauskd (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 19:13

2 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Frábćr ferd og flottar myndir. kk. Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 21.6.2008 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband