Haustsúpa

Skil ekki í mér að klikka á uppskriftinni !!

Haustsúpa, sem á þessu heimili hér eftir verður nefnd

Lúkasarsúpa

 6.dl vatn, biti af lauk, biti af blað og rauðlauk, biti af sellerí, 1 kartafla, 1 rófusneið, 1 gulrót, 1/4 paprika, 1 dl smátt saxað hvítkál, 1/2 dl smátt brotið spagettí, 1/2 kjúklingateningur, 1/4 grænmetisteningur.

Mæla vatn, láta suðu koma upp, rest skorin í smáa bita og sett út í .  Soðið í 10 mín.

Við gerðum 3falda uppskrift,- erum þrjú og þá var hægt að hita upp í kveld ;)  ( útséð húsmóðir hér á ferð sjáið til).  Svo bragðbættum við aðeins með s+p og meiri krafti.

Vel gagnist ;)

021507_soup


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband