Bros
22.9.2008 | 14:15
Ritarinn í vinnunni minni er góður hagyrðingur.
Ég fékk þessa yndislegu vísu frá henni áðan;
Með brosi byrjaðu daginn í dag
með brosinu kemurðu öllu í lag.
Ef lífinu tekur með léttum brag
þá líklega gengur þér allt í hag.
22.9.2008 | 14:15
Ritarinn í vinnunni minni er góður hagyrðingur.
Ég fékk þessa yndislegu vísu frá henni áðan;
Með brosi byrjaðu daginn í dag
með brosinu kemurðu öllu í lag.
Ef lífinu tekur með léttum brag
þá líklega gengur þér allt í hag.
Athugasemdir
Frábær vísa.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 22.9.2008 kl. 14:42
Sætt. Ekki slæmt að hafa svona fólk í nálægt sér. kv Guðný sys
Guðný sys (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 16:26
Ritarar eru yndislegir - á Hallormsstað var ritarinn aldrei nefnd annað en riddari....
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 24.9.2008 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.