Nákvæmlega

Það er nauðsynlegt að börn fái tækifæri til að þroska eigið hugmyndaflug, áræðni, þor og hæfileikann til að hafa ofan af fyrir sér sjálf.  Hlýtur að efla sjálfsvitund og virkni.  Auðvitað.


mbl.is Börnum hollt að leiðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Algjörlega sammála.  Hinn frjálsi leikur er einmitt oft vanmetinn því börnin læra mest og best í gegnum leikinn og þau eiga að fá tíma og gott rými til að þróa hann sjálf á eigin forsendum. 

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 20.5.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband