Vörubílspallurinn...
20.4.2008 | 21:11
...á Reyðarfirði,- munið þið ekki eftir honum ? Það gat nú verið ári gaman að skella sér þangað um miðja nótt,- eða seint um kveld. Velta sér síðan upp úr snjónum og skella sér út í aftur....
en það var þá, konu dettur ekki svona vitleysa í hug í dag, enda er löngu búið að taka vörubílspallinn góða sem var brúkaður sem heitur pottur.
Skelltu sér í nætursund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við ættum kannski að vera með næturopnun á SA?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 13:40
Fór oft í sund í pallinum. En aldrei að næturlagi. Bara sem barn með ma og pa..
Hafdís Rut (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 17:52
Man bara eftir brúsapallinum á Lækjamóti. sátum þar oft og kölluðum hann Home sveet home. Afi gerði oft grín og sagðist ætla að rukka okkur um leigu.
Kv og góða nótt Guðný
Guðný Þorl (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.