Orkan....

...er búin þegar kona kemur heim úr vinnunni svona eftir langt, gott og notalegt frí.  Ég og börnin spruttum alveg eldhress á fætur í morgun ( ég hafði nú aðlögun í vinnunni í gær ) og drifum oss af stað.  Núna liggjum við hér, hvert um annað þvert, geyspandi og gapandi.  En.....það þarf að elda matinn, taka úr uppþvottavél, ganga frá þvotti af snúrunni og hengja upp nýjan.  Svo get ég lagt mig með börnunum, en þá verður mín vísast orðin eldhress ( b-típan) og get skúrað og skrúbbað fram eftir kveldi ;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Jónína Andrésdóttir

Ef ég væri að vinna sama vinnutíma og þú, og grasekkja með tvö börn, þá yrði aldrei neitt gert á heimilinu (Ég er nefninlega a-týpan) nema á helgum og eflaust ekki heldur þá! (einhvern tíman verður maður að hlaðabatteríin).

Helga Jónína Andrésdóttir, 27.3.2008 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband