Ja,hérna hér...
14.3.2008 | 16:34
Nú hljóta foreldrar allra barna með hegðunarraskanir að þurfa að hugsa sinn gang, hvort þau geti haft börnin sín í skóla altsvo. En það er skólaskylda á Íslandi, þannig að ég er ekki alveg að skilja þetta. Hefði nú haldið að starfsfólk skóla væri tryggt á vegum skólanna/bæjarfélaganna eins og í annarri vinnu. Þetta er náttúrulega rothögg á hugmyndina um skóla án aðgreiningar / skóla fyrir alla og í raun gegn öllu þéim hugmyndum og hugsjónum sem við höfum um skólastarf. Hvað er líka verið að gera með rennihurðir í skóla ???
Dæmd til að greiða kennara 10 milljónir í bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað fá fórnarlömb barnanýðinga og nauðgara og ofbeldismanna ? Er það ekki um hundraðþúsundkallinn ? Auðvitað á fórnarlamb 10 ára barns með Asperger að fá 10 milljónir, þetta er þvílíkur glæpamaður þetta barn.
Hvað er að réttarkerfinu hér ?????
Steinvör (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:08
Alveg sammála ykkur systrum, alveg ótrúlegt mál.
Tóta (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.