Afturhaldsfólk !!

Það er ótrúlegt að það sé árið 2007.  Og ég spyr enn og aftur (sbr. færslu mína hér á undan) hvort þjóðkirkjan ætli virkilega að láta presta sína taka geðþóttaákvarðanir um hverja þeir þjónusta af sínum sóknarbörnum eður ei ?
mbl.is Gagnrýnir tillögu biskups
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Þórhildur mín!:) long time no see!! ;)

Rakst á bloggið þitt í gegnum Hrafnhildi Lilju, og varð náttúrulega að kvitta fyrir komuna!!

Er samt hjartanlega sammála þér með umræðuefnið hér að ofan, finnst að það eigi að ganga jafnt yfir alla, það er jú árið 2007 :)

Annars bið ég bara að heilsa, og vona að allir hafi það gott!!

Anna Magga (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 20:21

2 identicon

Nákvæmlega.. ÞHelga.. þetta á að sjálfsögðu ekki að vera geðþóttarákvörðun hvers og eins prests.. það er einfaldlega fáránleg hugmynd. Bestu kveðjur til þín:o)

Ragna Popparadóttir (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 21:34

3 identicon

Sæl frú Helga !

Að sjálfsögðu eiga samkynheigðir að hafa sama rétt og við hin !! Öll erum við börn Guðs....ekki satt ?

Kveðja, Jóna

Jóna Björg (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband