Snjór og meiri snjór
10.1.2009 | 12:57
Það var marautt þegar ég fór í draumaheima í gærkveldi. Núna svigna greinar trjánna undan snjó og þykkt hvítt teppi er yfir öllu. Algjört æði......hljótum að taka stefnuna á snjókerlingagerð í dag ;)
![]() |
Veður fer versnandi á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)