Noregsmyndir
20.6.2008 | 15:04
Nú er ég búin ađ setja inn myndir frá Noregsferđinni.
Hér er hinn huggulegi Gapahaugur okkar,- viđ semsagt útbjuggum skýli til ađ sofa í ,- úr trjábolum, greinum og segldúk. Dásamlegt ađ sofa í ţessu og ég elska tjaldvagninn minn hér eftir ;)
Hér er hinn föngulegi hópur úr Lundarskóla sem tók ţátt ;)
Hér er veriđ ađ útbúa Gapahaug ;)
og viđ veiddum okkur til matar
og átum svo....
Rérum á kanóum daginn langan.....
Bjuggum til ýmsa nytjahluti úr náttúrunni ;)
og sumir lásu fyrir svefninn.
Ţetta eru leiđbeinendurnir frá Háskólanum í Bergen
og viđ fórum í speedfjallgöngu !!!
Ţađ eru mun fleiri myndir í Noregsalbúminu,- en endilega kíkiđ á ţetta allt saman og plís...dáist ađ ţví hvađ viđ vorum dugleg í ţessum hremmingum ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)