Kom mér á óvart....
24.11.2008 | 22:20
...að það kæmi Geira á óvart hve margir voru á fundinum í Háskólabíó !!
Mitt mat...endurspeglar ekki alla þjóðina ( en ég hafði það huggulegt upp í sófa með popp og kók eins og ég væri að horfa á góða danska mynd) Flottur fundur, góðar framsögur, fín stemming. Ingibjörg Sólrún ( sem hefur nú verið í miklu uppáhaldi hjá mér) var of hrokafull,- Össur galgopi, Árni pikkfrosinn, Geir vandræðalegur en Þorgerður Katrín ( sem hefur nú ekki verið í miklu uppáhaldi hjá mér) var flott og hreinskiptin.
![]() |
Þetta er þjóðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Burt,burt....
24.11.2008 | 13:50
...með alla þá sem sátu við stjórnvölinn þegar bankarnir voru svotil gefnir á sínum tíma. Sérstaklega ráðfreyju bankamála þá !! Mér finnst alveg með ólíkindum að þau öll hafi ekki sagt af sér um leið og hrunið var !!!
Nýtt blóð í pólitíkina takk !!
![]() |
Valgerður óviss um formannsslag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)