Hreindýrahumar.....

Jammi, jammi. 

 Hreindýrasteik var lögđ í rauđvín og villikrydd Pottagaldra og látiđ lúra í 1 sólarhring.  Snöggsteikt á pönnu,- skellt í ofn í 20 mínútur á 135 hita.  Skoriđ í ţunnar sneiđar....                           

Humar djúpsteiktur međ pínu orlydeigi...

Sćtar kartöflur settar í skífum í eldfast mót,- engifer rifinn yfir,- olía... í ofni 180 í 40 mínútur ( fyrir hreindýr.....),- ţegar komnar út var furuhnetum stráđ yfir.

Salat,- tómatar, balsamedik...

Köld sósa međ.....í okkar tilfelli,- balsamedik, dionsinnep,hunang, krćkiberjahlaup,bláber,worshestersósa......hrćrt saman og síđan slatta af ólífuolíu hrćrt viđ.

Öllu blandađ saman á disk og etiđ.  Ólýsanlega gott ađ blanda humri og hreindýri.  Skora ykkur á ađ prófa.

Hress og kát í dag,- öll familían í fjalliđ og renndum okkur í rúma 2 tíma.

Gerast varla betri helgarnar....


Bloggfćrslur 2. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband