Jónsmessan
24.6.2007 | 20:59
Fór ekki messu,- og þó,- fór reyndar á Jónsmessuhátíð inn í Kjarnaskóg með börnunum mínum. Dvöldum þar við góða skemmtun og leik. Lúkas var búinn að vera í listasmiðju alla vikuna á undan og sýndi nú víkingalistir sínar af mikilli snilld. Við mæðgur röltum bara um og nutum kvöldsins, Kolfreyja fékk sér þó völuspá,- og svarið var JÁ !!!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)