Jónsmessan

Tekist áFór ekki messu,- og ţó,- fór reyndar á Jónsmessuhátíđ inn í Kjarnaskóg međ börnunum mínum.  Dvöldum ţar viđ góđa skemmtun og leik.  Lúkas var búinn ađ vera í listasmiđju alla vikuna á undan og sýndi nú víkingalistir sínar af mikilli snilld.  Viđ mćđgur röltum bara um og nutum kvöldsins, Kolfreyja fékk sér ţó völuspá,- og svariđ var JÁ !!!

Völuspá


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjúkk, tá ertu funndinn!

Var farin ad óttast ad tú hefdir farid á hausinn tarsem 123 bloggid var lokad

En gaman ad tessu fín sída, skemmtilegt kerfi, broskallar í kommentum og allt, tad er frábaert   

Í Argentínu er líka Jónsmessa en tad er stydsti dagur ársins hérna megin, merkilegt ekki satt

Ásta Hlín (IP-tala skráđ) 24.6.2007 kl. 21:37

2 identicon

Hjúkket ađ ţú fannst mig

Gjörsamlega stórmerkilegt međ ţessa daga,- hér og í Argentínu,- núna er kl. rúmlega 12 á miđnćtti og enn skín sólin í Eyjafirđi,- ótrúlegt....

ég sjálf (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 00:05

3 identicon

Oh sá ţessa smiđju í fréttunum og fannst ţetta alveg frábćrt, hefđi sko viljađ vera ţarna međ í vinnu og námi.

En gettu hvađ.......??????? Ég fékki inn á grunnskólabraut...nannanaaa.

Jóhanna H (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband