Spennandi !!
5.8.2008 | 01:47
Afskaplega spennandi verkefni framundan. Verkefni sem krefst áræðni, hugrekkis, viljastyrks, þrautseigju, þvermóðsku og líkamlegs atgerfis. Hef verið að kvenna mig upp í þetta verkefni og nú verður ekki undankomu auðið. Í fyrramálið gerist það..........sólarhringnum á Löngumýrinni verður snúið við !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
og í kveld...
4.8.2008 | 01:19
...var líka ótrúlega rólegt,- notalegt og gott andrúmsloft á frábærum sparitónleikum á Akureyrarvelli. Yndislega gaman að fara þangað með börnum og góðum vinum og njóta þess að vera til. Flugeldasýningin í lokin algjörlega mögnuð.
![]() |
Rólegheit á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)