Þessa þarf ég að sjá...
26.4.2009 | 21:59
Ég gjörsamlega elska hann Wallander vin minn,- og vitna oft í lífsspeki hans. Les bækurnar um hann með áfergju ( eins og flesta norræna krimma reyndar). Hef bara séð sjónvarpsmyndir um hann á sænsku en ekki breska þætti !!
Og mikið var gaman að Önnu minni Pihl í kveld ;)
![]() |
Branagh fékk verðlaun fyrir Wallander |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.