páskahátíđin
13.4.2009 | 12:42
Búin ađ eiga yndislega hátíđ hér í Löngumýrinni. Skelltum okkur á skíđi á skírdag í glampandi sól og blíđu, fékk fullt af freknum.Um kveldiđ blésum viđ úr eggjum og máluđum, hengdum allt á páskagreinarnar okkar. Virkilega gaman ađ horfa á egg sem börnin mín hafa málađ og öll hin gömlu sem ég og Steinvör máluđum i okkar barnćsku. Hinn langa föstudag var tekiđ á ţrifum og bakađ og bakađ og síđan fór ég á himneska tónleika í Akureyrarkirkju nálćgt miđnćtti. Um nóttina komu gestir ađ sunnan,- Kjartan Ţór, Vrony og Ţórhildur Lotta mćttu á svćđiđ en Patrekur Jóhann var kominn áđur til ömmu. Ţarna var ég ţví međ alla afkomendur í húsi + tveir hundar+tveir hamstrar og fjórir fiskar. Viđ Kolfreyja fórum síđan í veislu í Ketilhúsinu hjá Önnu Richards og sáum frábćra sýningu ţar sem Anna dansađi af hjartans list eins og henni einni er lagiđ. Viđ skeiđuđum síđan öll inn í höll og horfđum á Evu hans Kjartans hennar Guđnýjar keppa í fitness. Páskadaginn sjálfan var bara dingl og dangl. Fariđ niđur í fjöru og síđan inn í Kjarnaskóg. Páskaegg etin af mikilli grćđgi ;) Um kveldiđ mokuđu börnin trampoliniđ upp úr skafli og hafa hoppađ síđan. Láta ekki á sig fá ţó snjókorn falli af himnum ofan..........halda bara ađ voriđ sé komiđ ;)
Athugasemdir
Bara ćđislegt ađ fá alla sína unga og fylgifiska heim hér voru 8 í heimili, vantađi bara tengdadótturina frá Sverige ţví hún fékk svo stutt páskafrí.
Frumburđurinn flaug svo suđur í kvöld og fer til Svíţjóđar á miđvikudag.
Páskaknús norđur
Jóna Björg (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.