tíhí

Það er sko ekki opið lengur.  Við familían geystumst á skíði um hádegið, renndum okkur nokkrar ferðir,- og síðan byrjaði að blása......og blása.  Fyrst var stólalyftunni lokað svo við skíðuðum í Hólabrautinni, þar fór líka allt að blása og við upplifðum okkur sem algjörar hetjur að halda velli og fjúka bara ekki út í Hrísey.  En við kunnum svosem að standa keik þó á móti blási ;)

Að lokum var búið að loka Hólabraut og þá var ekki annað að gera en að fjúka niður í bíl og halda heim.  Innanbæjar er bara blankalogn ;)


mbl.is Opið í Hlíðarfjalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Vá hvad ég væri til í ad fara á skídi brádum. Fæ fidringinn alveg af ad lesa færsluna thína. Hef nú farid tvisvar í rød á skídi í Salen í Svíthjód, thad er alveg fislétt ad standa thar, midad vid adstædurnar á Íslandi. Snjórinn fullkominn, aldrei svona mikid rok, brekkurnar halla ekki lódrétt (((eru léttari))) og svo framvegis. Fannst ég bara snillingur á skídum, enda lætur madur sig hafa allt thegar madur er á skídum á ìslandi.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 26.12.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband