Frábært

Fyllti fjörutíuogþrjú ár í dag.  Þegar kona er orðin svona gömul en ekki grá ( var í litun fyrir helgi altsvo) þá er nú ekki verið að halda brjálað afmælispartý.  Í stað þess hélt ég ásamt Kolfreyju, Lúkasi, Ægi vini Lúkasar og Ingu mömmu hans í fjallgöngu.  Gengum á Súlur í fínu veðri ( fyrir utan rok á tindinum....var varla stætt) og þau sungu afmælissönginn fyrir mig á toppnum.  Það var náttúrulega toppur dagsins ;)

300px-Súlur_from_Hamrar_(close)

Sjáið tindinn.....þarna fór ég !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Til hamingju med daginn og árangurinn á toppi tilverunnar.

Ég var í dýragardinum med Siggu og systur thinni, henni Steinvøru.

kær kvedja Solla

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 20:13

2 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Innilega til hamingju með daginn mín kæra...þínum afmælisdegi gleymi ég aldrei af skiljanlegum ástæðum

Sigþrúður Harðardóttir, 14.9.2008 kl. 20:54

3 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn!! Var á svæðinu en þú hefðir ekki heyrt þó svo að ég hefði bankað, klífandi fjöll og firnindi. Kem næst!

Guðrún S Sigurðardóttir, 14.9.2008 kl. 22:01

4 identicon

Innilegar hamingjuóskir með daginn þinn í gær!

Helga S (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 11:45

5 identicon

Má til með að skella afmæliskveðju líka hingað inn :)  Við Sigga og börn héldum upp á hann í dýragarðinum í Köben. Altso, til hamingju með daginn.  Frábært hjá þér að skella þér á Súlurnar.   Kv Steinvör og co.

Steinvör (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 11:54

6 Smámynd: Óskar

Til hamingju með daginn í gær :)

Óskar, 15.9.2008 kl. 17:29

7 identicon

Til hamingju með daginn í gær 

Þórhildur (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 18:05

8 identicon

elsku Helga mín,

það var nú alveg tippikal að gleyma afmælinu þínu. Ég talaði meira að segja við þig, þú komin langleiðina á Súlur. Var næstum búin að birtast þann 14.ágúst  með afmæliskveðju handa þér. Helduru að það það sé nú rugludallur:

Til hamingju með daginn um daginn elsku kellingin mín

þín Halla 

Halla Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband