Klukkið

Tek alltaf klukki,- eða tikken eins og sagt var í minni heimasveit ;)

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

  • Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar
  • Kotjugenta á mf Norrönu
  • Kennari....umsjónar og myndmennt ;)
  • Skólastýra


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

  • La vita bella
  • Notting Hill
  • Með allt á hreinu
  • Á hverfanda hveli


Fjórir staðir sem ég hef búið á

  • Á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði
  • Á Blönduósi
  • Í Þorlákshöfn
  • Á Akureyri

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

  • What about Brian
  • Anna Phil
  • Brothers and Sisters
  • Beðmál í borginni

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

  • Krít
  • París 
  • Tossa de Mar....á Spáni
  • Ásbyrgi.....og fullt af fallegum útilegustöðum á Íslandi

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg

  • Mbl.is
  • Facebook
  • Belgingur.is
  • Lundarskoli.akureyri.is

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

  • Hreindýr að hætti míns og eiginmannsins
  • Gúrmet kjúklingaréttir,- rauði kjúllinn,- kjúlli og grænmeti, kjúllinn hennar Hrafnhildar, teryaki kjúlli......og...og...og
  • Hvítlaukspizza m. maldon salti, parmasanosti,parmaskinku og klettasalati
  • Soðin ýsa, nýjar kartöflur, smjör og þrumari
  • Hvítlaukshumarinn hennar Ólínu......fetaostslaxinn hans Boga,- jólarjúpurnar........ég get eiginlega ekki hætt að telja upp hérna og er orðin alveg hrikalega svöng ;)

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft og margar les ég oft....oft...oft

  • Sjálfstætt fólk og Laxness yfir höfuð......
  • Allar Lisu Marklund bækurnar
  • Á hverfanda hveli,- held ég hafi nánast kunnað hana utanaf þegar ég var yngri, þarf að fara að lesa hana...........einu sinni enn....
  • Henning Mankell,- ég er semsagt alveg sjúk í norræna krimma......

Fjórir bloggara sem ég klukka

  • Sigga frænka í DK 
  • Albert stórvinur...sem ég veit að tekur ekki þátt í svona leik ;) 
  • Jóhanna Hauks
  • Síra Baldur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband