Belja,gæs og grjót

Fór í þessa fínu ferð austur um helgina.  Kom heim með eina gæs ( bóndinn hefði nú viljað hafa þær fleiri), eina hreindýrabelju ( nammmmmm) og fullt af grjóti ( mun meira en í vasa á buxum).  Á meðan bóndinn flæktist um að leita að beljunni þá flæktust við börnin um Sparafjall og fundum fullt af fallegum jaspisum.....grænir, gulir, beis og rauðir !!!

jaspis_140705

gaes360

 

Hreindýr%202


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HALLÓ!!!! Þurftiru ekki leyfi??????????? (fyrir grjótinu)kv Guðný sys.

Guðný sys (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Dahhhh,- kannske ég hafi bara verið að týna sveppi ;)  

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:19

3 identicon

Hmmmm!! Mig langar EKKI í sveppi ,bara fallegt grjót ,sama þó þú kallir það sveppi. kv Guðný sys

Guðný sys (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband