Belja,gæs og grjót
2.9.2008 | 12:45
Fór í þessa fínu ferð austur um helgina. Kom heim með eina gæs ( bóndinn hefði nú viljað hafa þær fleiri), eina hreindýrabelju ( nammmmmm) og fullt af grjóti ( mun meira en í vasa á buxum). Á meðan bóndinn flæktist um að leita að beljunni þá flæktust við börnin um Sparafjall og fundum fullt af fallegum jaspisum.....grænir, gulir, beis og rauðir !!!
Athugasemdir
HALLÓ!!!! Þurftiru ekki leyfi??????????? (fyrir grjótinu)kv Guðný sys.
Guðný sys (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 17:27
Dahhhh,- kannske ég hafi bara verið að týna sveppi ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:19
Hmmmm!! Mig langar EKKI í sveppi ,bara fallegt grjót ,sama þó þú kallir það sveppi. kv Guðný sys
Guðný sys (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.