Í berjamó
19.8.2008 | 21:18
Eftir vinnu í dag skruppum við hjónakornin ásamt börnum, vinkonu og syni hennar í berjamó. Týndum fjórar tegundir af berjum....
Berjaskyr í kveldmat.....en ekki hvað?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- sigga
- kvistur
- sisshildur
- sigriks
- baldurkr
- annapala
- start
- ingolfurasgeirjohannesson
- ingibjorg-margret
- joninaros
- hoerdur
- jonasantonsson
- fjola
- malacai
- solrunedda
- ragnhildur
- oddurhelgi
- gudrunvala
- joningic
- klarak
- ragnarfreyr
- rosa
- hognipall
- jara
- bryndisfridgeirs
- lara
- truno
- vefritid
- konur
- merfinnst
- handtoskuserian
- adhdblogg
- stafholt
Færsluflokkar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Skemmtilega fólkið
þess virði að kíkja...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 138082
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmm
Vá hvad ég væri til í berjaskyr
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 19.8.2008 kl. 23:43
krækiber og skyr, bláber og rjómi uuuummmmm
Guðrún Jóhannesdóttir, 20.8.2008 kl. 13:36
Nammi namm segi ég nú líka. Er svo heppin að búa í berjabrekku og fer stundum í berjamó með fjölskylduna. En það vantar aðalbláberin í brekkurnar okkar. Skyr með krækiberjum minnir mig á Kolfreyjustað
Steinvör (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 13:50
Krækiber, rjómabland og svo sykur út á....Ummmdahhhh
En veistu hvað dökku bláberin heita? Var bara að uppgötva þessa tegund um daginn. Þau eru ótrúlega góð.
Sunna frænka (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 15:31
Jidúddamía HVAÐ mann langar í ber, sérstaklega krækiber og skyr. Mynnir alveg óskaplega á Kolfreyjustað.Fara uppað Huldukletti og týna krækiber. Hrútaberin eru líka rosalega góð og svo voru jarðaber í brekkunum fyrir ofan fjárhúsin UUUMMMMMMMMMMMMMMMM BARA GOTT. Það voru EKKI ræktaðir einhverjir ógeðssveppir á Kolfreyjusstað þegar við áttum heima þar. Bara flott og góð allavega ber. Og gluggarnir voru ekki fullir af dauðum flugum. Ég get bara grátið yfir því hvernig hægt er að fara með mannabústaði með hreinræktuðum sóðaskap.Eða molbúahætti eins og hún móðir okkar hefði sagt. En sumir komast upp með þetta eða þannig.Ég er ÖSKUREIÐ ÖSKUREIÐ !!!!!!!!!! Kv Guðný sys
Guðný sys (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 17:05
Sunnaa....Hér fyrir norðan eru svörtu bláberin kölluð Aðalber. Ég hef aldrei séð þau fyrir austan. Finnur þú þau þar. Þau eru alveg geggjaðslega góð !!!
Guðný sys. alveg sammála þér, aldeilis fínt að sleppa því að kynda hús, fylla drenskurði af mold þannig að þeir virki ekki lengur og þannig jafnvel eyðileggja hús. Og fá síðan nýbyggingu í staðinn !!! Hefuru talað við e-hvern í þessu ráði sem sér um húsbyggingarnar?? Mig langar amk að vita hvort það sé nokkuð verið að klína veikindum mömmu á þetta mál !! ( í fréttum var nefnilega talað um að fyrri ábúendur hefðu verið með slæma heilsu) .....
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 20.8.2008 kl. 17:18
Þú segir nokkuð. Ég er að fara til Vestmannaeyja um helgina og ég ÆTLA að ræða við mann sem er í þessu ráði. Halda SMÁ ræðu. Langar líka til að fá svör vegna hússins í eyjunni. Hvernig var farið með veikan mann sem hafði aldrei gert neitt annað en hugsa vel um það sem ríkið á. Sem sagt Kolfreyjustað og það sem þeirri jörð fylgdi. En kannske er best að vera sóði og subba. En drenskurðurinn var ekki fylltur með mold. H4eimilissorpið var sett þar og þegar skurðurinn var orðinn fullur af sorpi ÞÁ var mokað yfir. Bara flott!!!!! Ég hef reyndar verið spurð útí þetta, með fyrri ábúendur, og verð svo reið og sár að ég verð kurteis og lágmælt. Mér þykir ALVEG rosalegt að fólk, ef hægt er að kalla þetta !!!! fólk, skuli komast upp með ganga svona um eigur ríkisins og fá klapp á bakið fyrir. Mér OFBÝÐUR algjörlega. Kv Guðný sys
Guðný sys (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 20:34
Já, Ómar sýndi mér leynistaðinn sinn um daginn þar sem allt er krökkt af þessum 'aðalberjum.´ Það tók hann ekki nema fimm ár að fást til að sýna mér þennan fína stað ;) En þessi ber eru rosalega góð. Hann segir að það sé líka mjög gott að brugga úr þeim, sel það ekki dýrara...! Manda var líka ánægð með berjamóinn okkar, veltist um eins og lítill ormur í brekkunni og hámaði í sig með tilheyrandi ummli og kjammsi...aðallega úr minni dós samt!
Sunna frænka (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:51
Þetta eru alveg geggjuð ber Sunna mín,- hef ekki prófað að brugga úr þeim, en stóla á þig með það ;) Sendir mér smakk...
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 22.8.2008 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.