Hoffellið
17.6.2008 | 14:18
er ægifagurt fjall,- með snjó eða án. Hef gengið á það tvisvar, í fyrra sinnið í rigningu, slyddu og roki en í sól og blíðu í seinna sinnið.
Hvítt í fjöllum á þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég man eftir oskrandi hríðarbyl heima á 17 júní. ´Var send út í "gamla þvottahús"að ná í mjólk og ég þurfti að skríða í snjókomunni .Matráðurinn á kaffistofunni í Salaskóla man mjög vel eftir þessu veðri líka. Hún er frá Akureyri.Þetta var 58 eða 59. Kv Guðný
Guðný sys (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 19:32
Sæl og blessuð Helga!
Ég gét vart orða bundist út af þessari flugfreyju sem þú varst svo "heppin" að hitta um daginn. Ég hefði farið fram á að tala við flugstjórann, tekið nafn hennar niður og talað við hærra settari á jörðu niðri! Sýnir sig líka hverskonar andskotans heilaleysingi þetta er að svara svona fyrir sig, þegar þú minnist á pólitíkusinn, eins og þeir séu nú eitthvað merkilegir. Fari hún bara norður og niður.
Talandi um Hoffellið, sem ég hef líka gengið á fyrir slatta mörgum árum síðan, þá var ég að koma af minni árlegu göngu af Hafnarfjallinu rétt í þessu. Ansi var nú kvasst á toppnum, þó maður sé kannski ekki óvanur því í sjálfu sér hehehe.
Láttu þér líða vel, þetta líf er til þess gert, trúðu mér:-)
Mundu svo að kérlingar eru kérlingum verstar, þess vegna þokast ekkert áfram í þessum baráttumálum þeirra gegn jagnrétti kynjana.hohoho
kalli pálma (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 21:30
Enginn snjór í Esjunni í dag! Ég ákvað að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan þar uppi! Snilldarveður og nebbinn lýsir eins og neyðarblys núna þar sem ég hef sennilega makað sólvörn um allt andlitið...nema á nebbann!!!
Bestu kveðjur norður yfir heiðar!
Helga S (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 23:31
Hæ mín kæra
Já það var nú meira gamanið, ég verð að segja að mér fannst fyrri ferð okkar á Hoffellið ekki síðri en sú síðari sem ég fór en þá var sól og blíða, mér fannst við svo miklir naglar í þeirri ferð. Við ætluðum að endurtaka ferðir okkar á Hoffellið ár hvert eða var það ekki??
Jóhanna KR. Hauskd (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 21:08
Já, já Jóhanna,- fórum við ekki saman í seinna sinnið líka? Þegar ég kem austur í sumar þá er ekki nema um eitt að ræða góðan,- Hoffellsferð,- og ég væri til í Sandfellið aftur líka og Digratind......það var nú frábær ferð ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 20.6.2008 kl. 00:09
jú Helga mín þegar ég hugsa til baka þá fórum við líka saman seinni ferðina og skellum okkur með haustinu...ekki málið. Já ég fór á Sanfellið í ágúst með GF....ég var með hóp sem ekki höfðu mikið álit á sér en allt gekk eins og í sögu og þau komust á toppinn og sjaldan hef ég séð jafn ánægjuleg andlit.
Jóhanna KR. Hauskd (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.