slit...
5.6.2008 | 23:54
Búin að slíta skólanum og börnin farin kát og glöð í sumarfrí. Þessa dagana er starfsfólk skólans að fara yfir vetrarstarfið og það er feiknagaman og greinilegt að mikið hefur verið gert. Svolítið yfirdrifið að gera hjá mér þessa dagana.......en slökun síðan framundan og tóm gleði, tjill og púl ;) Nánar um það síðar.
Athugasemdir
Njóttu sumarsins! Sjáumst vonandi í sumar
Helga S (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 22:31
Vonandi ert þú ekkert slitin eftir þetta....
Sigþrúður Harðardóttir, 9.6.2008 kl. 22:47
Já það er ótrúlegt hvað er mikið gert í skólunum yfir einn vetur -miklu meira en maður heldur! En mikið er gott að vera kominn í smá pásu :)
Tinna Hrönn (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 00:39
Ég rétt búin í skólanum og strax komin í vinnu. En takk fyrir veturinn :)
Arna (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.