Dásamlegt
2.4.2008 | 20:34
og gott ađ mađurinn hafi húmor. Mér finnst hann hefđi nú samt átt ađ staldra ađeins viđ á Ţórshöfn en honum hlýtur ađ líka dvölin á Akureyri !! Ađeins meiri snjór en búast má viđ í Ţórshöfn í Fćreyjum. Ég held líka ađ flugvöllurinn í Fćreyjum sé í Vagar en ekki í Ţórshöfn.........
Lenti á rangri Ţórshöfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hć Thórhildur, ég sé ad ég hef vakid áhuga thinn á thessu og thad er líka ástćda til ad ég ćtla ad mćta á vikukúrsus í Noregi, kasólétt komin barneignarfríi. Vona bara ad stelpan sé ekkert ad flýta sér of mikid.
Madurinn heitir Thomas Nordahl, er norskur prófessor og er ad gera rosalega spennandi hluti. Hefur undanfarin ár haft mikil áhrif á norskt skólakerfi og nú eru margir skólar og bćjarfélřg í danmřrku ad lćra ad nota "modellen" eda adferdina. Adferin kallast LP-modellen og stendur fyrir "Lćringsmiljř og Pćdagogisk Analyse". Gengur út á hvernig skólinn sjálfur vinnur med vandamálin, í stadinn fyrir ad "eksportere" vandamálin og "segregere" břrnin, thad fjallar sem sagt um "inklusion" og "rummelighed", en gefur gód verkfćri til thess. Googladu á LP-modellen og thá finnurdu řrugglega helling. Allir skólar í mínu bćjarfélagi hafa ákvedid ad taka thátt í "projekti" sem keyrir yfir komandi 3 ár. Sálfrćdingarnir fara á vikukúrsus til ad lćra ad rádgefa um thetta, en kennararnir og skólarnir keyra sjálfir sinn hluta. Thad verda verkefnastjórar medal kennaranna, sem eiga eftir ad mennta sig í thessu. Allir skólarnir hafa valid ad vera med, og thetta er ekki ákvedid ofan frá. Thad er einmitt mjřg mikilvćgt ad their sem eru med, vilji thetta.
Adferdin gengur út á (í mjřg fáum ordum) ad greina ("analysere") hvad í umhverfi barnsins er med til ad setja í gang og halda gangi í theirri hegdun, sem kennararnir (eda adrir) meina ad er vandamál. Og svo er unnid med thessa thćtti á kerfisbundinn, mćlanlegan hátt. Í skólum í noregi hafa nidurstřdurnar verid gódar, og thad hefur haft áhrif sem hafa nád út fyrir thad sem var unnid med, t.d. upplifa kennarar meiri starfsgledi, nemendur fá betri einkunnir í mřrgum fřgum og thad er minna um einelti. Og thad eru óbein áhrif.
Thú getur lesid adeins meira hér:
http://www.uvm.dk/06/omgivelser.htm?menuid=6410
Ég er ad byrja á einni bók eftir Thomas Nordahl sem heitir "Eleven som aktřr".
Mér finnst thetta rosalega spennandi og sé marga mřguleika í thessu. Vil alveg finna fleiri links fyrir thig, vid tćkifćri. En nú hefurdu líka meira til ad byrja med.
Kćr kvedja, Solla
Solla (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 20:27
Hć hér eru fleiri link,
Thad fyrsta er linkid til norska lp-modellen
http://www.eldhusetfagforum.no/lp-modellen/
og thad annad er linkid til danska lp-modellen
http://www.lp-modellen.dk/
Vona ad thú getir notad thetta
kćr kvedja, Solla
Solla (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.