Hvurs vegna?
28.3.2008 | 16:49
Ég hef verið utan frétta síðastliðinn sólarhring + Datt núna inn á þessa frétt,- er ekki e-hver skýring á þessu háttarlagi flutningavörubifreiðarstjóranna ? Finnst það alveg vanta í fréttina....
Aðgerðir á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Skoðaðu tenglana fyrir neðan fréttina, undir "Tengdar fréttir". Það er verið að mótmæla álagningu ríkisins á bensín og olíu og einnig fáum hvíldarstöðum fyrir atvinnubílstjóra á landinu.
Bjarki Rafn (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 16:58
Mótmæli álagningar á bensín
ókunnug (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 16:58
Gott hjá þeim!! Og ef eitthver þeirra les þetta. Strákar og stelpur sturtið nú svona 40 tonnum af grús á tröppurnar hjá fjármálaráðaneitinu!!
óli (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.