En vinnan ?
21.3.2008 | 22:16
Af hvurju er þetta fólk ekki í vinnunni sinni ? Eða nýtir það sér helgidaga kristinnar kirkju til að vera í fríi ? Það finnst mér furðulegt !!!
Vantrúaðir spila bingó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það er ekkert furðulegt?...hvernig getur þú sagt það?..á frídegi á ekki að vera löglegt að spila lúdó, en ekki bingó?...eða hvað?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:29
Líklega vegna þess að flestir vinnustaðir bjóða ekki upp á það, hvort sem maður aðhyllist kristna trú eða ekki.
Eða kannski vildi þetta fólk bara nota rauðan dag til að gera eitthvað skemmtilegt, eins og á hverjum öðrum degi.
Diddi (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 00:06
Því miður er fólk "neytt" til að vera í fríi þessa kristnu hátíðardaga þar sem þeir eru lögbundnir. Hversu margir af erlendum uppruna sem reka hér veitingarhús, og eru ekki kristin, þurfa að horfa upp á að þeir þurfi að vera með lokað á þessum degi. Eini dagurinn þar sem þeir gætu einmitt þénað mjög mikið ? Ég er sjálfur í þjóðkirkjunni en var að vinna í dag þar sem það eru engir frídagar í minni vinnu. Svo mér þykja þetta undarleg skrif hjá þér.
Snowman (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.