Góður endir á góðri viku !!
23.2.2008 | 10:51
Mikið var nú ljúft og gott að skella sér í skíðaskóna og fara í fjallið eftir hádegi í gær. Var svo ansi heppin að fá boð um skíðaferð með útivistarvali 8.bekkjar ;) Þetta er nú toppurinn á vinnunni minni !!! Jibbý

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.