Helgin...

Lúkas...var auðvitað stórfengleg,- eins og við er að búast svona rétt fyrir jól.  Á laugardeginum fórum við Lúkas út á Þelamörk og fundum hið eina sanna jólatré.  Kolfreyja vildi miklu heldur vera heima og leika við Tótu frænku sína sem var í heimsókn.  Dásamlega notalegt hjá okkur Lúkasi í skóginum.  Síðan var staðið við stóra planið......og sunnudeginum eytt sem svífandi hindar og hjörtur í Hlíðarfjalli.  Enn og aftur........bara dásemdin ein.  Mikið er lífið skemmtilegt ;)

Setti inn örfáar myndir af famelíunni,- bæti síðan vonandi við einni og einni. En á þessari mynd má semsagt sjá Lúkas Björn að saga hið eina sanna jólatré sem mun prýða híbýli okkar um jólahátíðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegar myndir af englunum þínum og girnilegur kjúlli .  Kv. úr kolvitlausu veðri.

Tóta (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband