Þórhildur
15.10.2007 | 16:53
Það bar helst til tíðinda um helgina að ég og börnin fórum í borg breytinganna. Stöldruðum stutt við þar, vorum mest á Selfossi, Keflavík og í Hafnarfirði. Lúkas Björn var þó mest í Reykjavík hjá Lúkasi langafa sínum og fóru þeir m.a. á Ísland-Lettland og horfðu á Eið Smára setja markamet.
Myndir komnar í myndaalbúm sem heitir skírn, enda var verið að skíra hana Þórhildi !!
Þórhildur, Þórhildur, Þórhildur, Þórhildur
Ótrúlega góð og girnileg kaka
Athugasemdir
Til lukku með hana ÞÓRHILDI!
Helga Snæ (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.