Morgunsöngur

Vaknaði við dásemdarsöng í morgun.  Börnin sungu mörg erindi en það síðasta hef ég ekki heyrt áður,- og aldrei verið sungið fyrir mig fyrr.

Hún er gömul og grá, hún er gömul og grá, hún er gömul hún mamma, hún er gömul og grá.Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið  !!!!

Hver kennir börnunum þessa vitleysu ??

Kveðja, Steinvör

Steinvör (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 10:01

2 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Til hamingju með daginn góða mín.  Mér finnst það nú bara fínt að vera gömul og grá.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 14.9.2007 kl. 10:20

3 identicon

Til lukku með daginn! Mér finnst þú bara flott, svona gömul og grá.

kv. Ólína og co

Ólína (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 16:18

4 Smámynd: Vignir Arnarson

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ////  SVO VIÐ ERUM MEYJUR  AHA.

Vignir Arnarson, 14.9.2007 kl. 18:26

5 identicon

TIl hamingju með daginn frú mín góð. Kv. Svava.

Svava (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 19:56

6 identicon

Til hamingju með afmælið Helga mín  Luv Þórhildur.

Þórhildur (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 20:44

7 identicon

Var á "þingi" í allan gærdag þannig að þetta er svona síðbúin kveðja!

Til lukku með daginn í gær.. kerli mín;)

Gunna (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 17:21

8 identicon

Til hamingju med gráu hárin, thau eru bara merki um thad hvad madur er nú heppinn ad fá eitt ár í vidbót:-).  Og til hamingju med mommu thína.

Tóta (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband