Morgunsöngur
14.9.2007 | 09:39
Vaknaði við dásemdarsöng í morgun. Börnin sungu mörg erindi en það síðasta hef ég ekki heyrt áður,- og aldrei verið sungið fyrir mig fyrr.
Hún er gömul og grá, hún er gömul og grá, hún er gömul hún mamma, hún er gömul og grá.
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið !!!!
Hver kennir börnunum þessa vitleysu ??
Kveðja, Steinvör
Steinvör (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 10:01
Til hamingju með daginn góða mín. Mér finnst það nú bara fínt að vera gömul og grá.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 14.9.2007 kl. 10:20
Til lukku með daginn! Mér finnst þú bara flott, svona gömul og grá.
kv. Ólína og co
Ólína (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 16:18
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN //// SVO VIÐ ERUM MEYJUR AHA.
Vignir Arnarson, 14.9.2007 kl. 18:26
TIl hamingju með daginn frú mín góð. Kv. Svava.
Svava (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 19:56
Til hamingju með afmælið Helga mín Luv Þórhildur.
Þórhildur (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 20:44
Var á "þingi" í allan gærdag þannig að þetta er svona síðbúin kveðja!
Til lukku með daginn í gær.. kerli mín;)
Gunna (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 17:21
Til hamingju med gráu hárin, thau eru bara merki um thad hvad madur er nú heppinn ad fá eitt ár í vidbót:-). Og til hamingju med mommu thína.
Tóta (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.