Kostir sjómennskunnar !!

Það hefur nú þónokkra kosti að ektamakinn stundi sjó.  Þrátt fyrir að túrarnir tveir sem hann fer í með smá hléi standi í rúma 2 mánuði þá er mánaðarfrítúrinn eftir þá algjört æði og heilmiklir kostir sem fylgja.  Núna get ég t.d. unnið eins og skepna og þarf ekki að hafa nokkrar áhyggjur að börnum og búi,- líður svoldið eins og pabba leið örugglega...........alltaf ;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki viss um að ég myndi vilja hafa minn mann svona lengi á sjó en það er gott að þú sérð kostina :) Annars vildi ég bara kvitta fyrir komu mína hér og bið kærlega að heilsa Akureyri! (smá "heim"þrá í gangi)

Tinna Hrönn (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 16:44

2 identicon

Ég veit ekki hvernig ég missti af klukkfaerslunni hér ad nedan en aetlunin var í tad minnsta ekki ad leggja neinn í einelti :/

Ég fer bara í málid núna.

Ásta Hlín (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 20:09

3 identicon

Hæ mín kæra.

Mikið er gott að þú skulir vera búin að fá bóndann heim....en bíddu kom hann í flugvél??? Er hann ekki á sjó?..... jú jú sjómenn geta ferðast með flugvélum eins og aðrir.

Hilsen

Jóhanna H (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband