Jæja þá...

Ætlaði nú að vera í bloggpásu þetta sumarið,- enda búin að blogga síðan haustið 2002!! En ætli ég sé ekki orðin háð þessu blessaða bloggi.  Þá er um að gera að prófa nýtt og því er ég hér á hinu víðfræga Moggabloggi !! Þeir sem mig þekkja vita að ég hef ætíð verið svolítið nýjungagjörn !!

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigþrúður Harðardóttir

Nýjungagjörn já.....og mikil Moggakona

Velkomin aftur... var eins og Gunna farin að undrast um þig.

Sigþrúður Harðardóttir, 21.6.2007 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband