Jæja þá...
21.6.2007 | 10:50
Ætlaði nú að vera í bloggpásu þetta sumarið,- enda búin að blogga síðan haustið 2002!! En ætli ég sé ekki orðin háð þessu blessaða bloggi. Þá er um að gera að prófa nýtt og því er ég hér á hinu víðfræga Moggabloggi !! Þeir sem mig þekkja vita að ég hef ætíð verið svolítið nýjungagjörn !!
Athugasemdir
Nýjungagjörn já.....og mikil Moggakona
Velkomin aftur... var eins og Gunna farin að undrast um þig.
Sigþrúður Harðardóttir, 21.6.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.