Merkilegt
1.4.2009 | 22:53
hvað þessi blessaði tími líður hratt,- vikan rétt nýhafin en samt komið fram yfir miðja. Mér finnst ég líka alltaf vera í klippingu,- eða amk litun og nefni nú ekki lapparakstur og lit og plokk. Tíminn líður svo hratt að ég hef engan tíma til að njóta lífsins án grárra hárra eða nýplokkaðs augnsvips !!
Og hvað er ég síðan að eyða tímanum í svona bull.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)