Einsleitur hópur !!

Mér þykir afar dapurlegt að horfa á þessa mynd af formannsframbjóðendum.  Þetta er svona eins og klón hvur af öðrum.  Allir fimm virðast vera á svipuðum aldri,- af sama kyni,- af sama kynþætti,- jafnvel af sömu ætt amk. er sami hárlitur á þeim öllum ( pínu blæbrigðamunur ), nota sama rakarann ( allir skegglausir og klipping mjög keimlík), versla föt í sömu búðinni.................og svei mér þá ef þeir hafa ekki allir sömu skoðun !! 

Skiptir nokkru hvur verður fyrir valinu ? 

 

 2279


mbl.is Framsóknarmenn kjósa formann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband