Gjörsamlega geggjað !!
22.8.2008 | 15:42
Þetta var náttúrulega frábær leikur. Og frábær stemmingin í sal Lundarskóla þar sem við nýttum okkur skjávarpa og tölvu !! Starfsfólkið missti sig í gleði og einstaka tári. Gúffuðum í oss pizzur og drekkum kók. Þvílíkt gott að fá svona tækifæri til hópeflis á vinnustað ;) Nokkrir foreldrar og nemendur á leið í eða úr viðtölum droppuðu við og tóku þátt í fagnaði okkar.
ÁFRAM ÍSLAND
![]() |
Íslendingar í úrslitaleikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)