Með ólíkindum...

...hve margir líta loftbyssur léttúðugum augum.  Ég þekki fleiri en eitt foreldri sem hefur keypt og smyglað inn loftbyssum fyrir börnin sín.  Þessi foreldri eru hið vænsta og yndislegasta fólk og telja sig bara vera góð við börnin sín, eins og þau átti sig alls ekki á því að þetta eru ekki leikföng,- amk. eru þetta lífshættuleg leikföng.  Ég get heldur ekki ímyndað mér hvernig viðkomandi foreldrum myndi líða ef barnið þeirra skaðaði aðra manneskju með loftbyssunni sem smyglað var af foreldrinu !!
mbl.is Fékk loftbyssuskot í sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband