Veðurgyðjan
3.7.2008 | 23:58
hefur greinilega lesið síðustu færslu hjá mér og áttað sig á því að það gengi ekki að frúin stæði í vindkælingu þessa helgina ;)
7. flokkur stúlkna KA sigri hrósandi á Landsbankamóti síðustu helgi. Kolfreyja fremst til vinstri,- ( gott uppeldi ;)
![]() |
Hitabylgja um helgina og víða 25 stiga hiti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)