Sérstakt andrúmsloft....
26.6.2008 | 12:14
....á vinnustaðnum mínum þessa dagana. Yfirleitt eru nefnilega yfir 600 manneskjur á þessum vinnustað og mikið líf og fjör. Í gær var ég alein í vinnunni,- og, já, það var óneitanlega sérstakt andrúmsloft. Það eru semsagt allir komnir í sumarfrí nema ég ;), en það líður að mínu fríi. Mjög gott að vera svona alein í vinnunni og gat komið ótrúlega miklu í verk, tiltekt í tölvunni, hillum og skápum......og byrjuð á vinnuskýrslum næsta skólaárs
Fer með mjög góðri samvisku í sumarfrí allan júlí


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)