Sjómannalagakeppni
26.5.2008 | 23:45
Bergkvist vinur minn bendir á síðunni sinni að sjómannalagakeppni Popplands sé í fullum gangi. Þar á Lilli popp stórgott lag,- Heim,- og ekki er textinn síðri. Mig langaði heim.....
Hvet alla fáskara að tékka á laginu og kjósa ef þeim líkar http://www.ruv.is/heim/vefir/poppland/sjomannalagakeppni/
Mig langar heim....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gerist afar sjaldan....
26.5.2008 | 21:17
...en nú er ég alveg sammála Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Þetta telst nú varla það stórbrot að senda eigi fólk landa á milli til að fara fyrir dóm. Þá held ég að margir væru komnir heim á klakann....
![]() |
Framsal Pólverja ógilt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)