Stríð....
18.5.2008 | 14:29
Það geysar stríð í götunni minni. Vatnsbyssustríð, vatnsbyssustríð hrópar dóttir mín og hleypur um og sprautar vatni á vinina. Og þeir sprauta á móti. Hér eru heilu herflokkarnir af stúlkum og piltum,- og vatnsbyssur í massavís og vatnsblöðrur. Og ég er búin að tapa stríðinu við að halda gólfinu hreinu..........þau arka hér inn og út til að fylla á vatnstankinn ;)
Skúra í kveld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)