Á degi verkalýðsins..og uppstigningar....
1.5.2008 | 23:01
....gerðumst við búfólk jarðar, eða þannig. Fórum í sveitina og nutum þess í botn. Sáum þrjú lömb koma í heiminn, tvílembingarnir fengu nöfnin Lúkas og Kolfreyja og einlembingurinn nafnið Dindill.
Betri gerast degir varla !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)