Mamma

 
Mamma, ertu vakandi mamma mín?
Mamma, ég vil koma til ţín.
Ó mamma, gaman vćri ađ vera stór.
Ţá vild' ég stjórna bćđi hljómsveit og kór.

Mamma, ţú ert elskuleg mamma mín,
mér finnst gott ađ koma til ţín.
En mamma, áđan dreymdi mig draum um ţig.
En datt ţá fram úr og ţađ truflađi mig

Ţú varst drottning í hárri höll.
Hljómsveitin! Álfar, menn og tröll,
lék ţér og söng í senn, hún var svo stórfengleg.
                             
Tröllin ţau börđu á bumburnar.
Blómálfar léku á flauturnar.
Fiđlurnar mennskir menn, á mandolín ég.



Mamma, ţú ert elskuleg mamma mín,
mér finnst gott ađ koma til ţín.
En mamma, gaman vćri ađ vera stór.
Ţá vild' ég stjórna bćđi hljómsveit og kór.

Allir mćndum viđ upp til ţín.
Eins og blóm ţegar sólin skín.
 En ţínum fađmi frá, gjafir flugu um allt.
Flestum gekk vel ađ grípa sitt.

 Glađur náđi ég fljótt í mitt.
 En stóll er steig ég á, stóđ tćpt svo hann valt.

e. 12. september

 
  

 

Bloggfćrslur 8. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband