nýjar, gamlar myndir

Í nostalgíukastinu sem ég er í þessa dagana,- bætti ég við í einu sinni var albúmið mitt. 

Hér er fyrst mynd af elsku mömmu minni og pabba mínum.

mamma og pabbi

Þau eru nú alveg ótrúlega flott á þessari mynd.  Ég veit ekki hvaða ár þessi mynd er tekin,- en kannske getur stærsta systir mín upplýst mig um það ;)

Og síðan er þessi mynd alveg óborganleg,- þetta er semsagt hið svokallaða Yngra holl á Kolfreyjustað...

yngra hollið


amli

Minn kæri eiginmaður er kominn á aldur,- eða er það ekki svoleiðis þegar karlar skella í fertugt ??

Girnilegur pakki


Bloggfærslur 13. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband