Árshátíðarbuna
7.3.2008 | 20:31
Það mætti halda að frúin væri árshátíðarsjúk. Í síðustu viku fór ég á árshátíð hjá dóttur minni í 2. bekk Brekkuskóla, á laugardaginn á árshátíð Akureyrarbæjar, í gær á eina árshátíð hjá Lundarskóla og síðan hjá syni mínum í 5.bekk Brekkuskóla og að lokum aftur tvær í dag í Lundarskóla. Vitið þið um árshátíðir framundan sem ég gæti smellt mér á ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Allt í fína...
7.3.2008 | 20:22
..hjá mér og mínum. Þannig að þið þurfið ekkert að fá hland fyrir hjartað okkar vegna þegar þið lesið þessa frétt kæru vinir
Við höfum alveg sloppið við þessi óhöpp..........

![]() |
Fimm umferðaróhöpp á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)