8 ára
19.2.2008 | 21:10
Þessi litla spúsa er orðin átta ára.
Það er nú með ólíkindum hvað tíminn líður hratt, mér finnst sem það hafi verið svona næstum í gær þegar ég fékk þessa 17 marka dökkhærðu stúlku í fangið á fæðingardeildinni,- eftir skemmtilega nótt með Boga, Þórhildi, Jetro Tull og Santana..............

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)