Fínt málþing

Var í gær og dag á fínu málþingi hjá Menntasviði Háskóla Íslands ( sem ku vera fyrrum Kennaraháskóli Íslands),- Listin að læra var yfirskrift þingsins og voru mörg góð erindi um listir í kennslu og kennslu sem list ;)  Þorgerður Katrín ráðfreyja menntamála ávarpaði þingið og ég er full vonar fyrir hönd skólakerfisins eftir að hún sagði : ...ef við stjórnmálamenn þorum að forgangsraða í þágu menntunar... 

Þið verðið bara að þora.....


Bloggfærslur 24. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband