Nýtt albúm
15.10.2008 | 17:03
Setti inn nokkrar myndir frá Kaupmannahafnarferð dótturinnar ( og minnar). Albúmið heitir Kolfreyja í Köben. Þetta eru þau heiðurshjón sem ég treysti fyrir dóttur minni á meðan ég fór til Gdansk.
og hér er daman alsæl á Strikinu með frænku sinni !!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)